Sjómannadagsráð er eigandi Hrafnistuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði auk þess sem rekin eru heimili fyrir aldraða í nafni Hrafnistu í Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ. Sjómannadagsráð var stofnað í Reykjavík 25. nóvember árið 1937 og hefur alla tíð haft það að meginmarkmiði sínu að beita sér fyrir framförum og nýjungum í þágu aldraðra.

Fréttir

Ný heimasíða enn í vinnslu

Ný heimasíða Sjómannadagsráðs er enn í vinnslu eins gestir síðunnar átta sig ef til vill á. Enn á eftir að vinna einstaka texta betur og ítarlegar og sumt á eftir að uppfæra til dagsins í dag. Heimasíðan hefur því hlutverki að gegna að veita upplýsingar um starfsemi...

Guðmundur H. Garðarsson færir Sjómannadagsráði málverk að gjöf.

Á sjómannadaginn, 5. júní sl., færði Guðmundur H. Garðarsson Sjómannadagsráði málverk að gjöf sem ber nafnið „STJÁNI BLÁI“,  eftir Finn Jónsson, til minningar um eiginkonu sína Ragnheiði Guðrúnu Ásgeirsdóttur. Við þökkum Guðmundi  kærlega fyrir þetta fallega málverk...

Pin It on Pinterest