Sjómannadagsráð er eigandi Hrafnistuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði auk þess sem rekin eru heimili fyrir aldraða í nafni Hrafnistu í Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ. Sjómannadagsráð var stofnað í Reykjavík 25. nóvember árið 1937 og hefur alla tíð haft það að meginmarkmiði sínu að beita sér fyrir framförum og nýjungum í þágu aldraðra.

Fréttir

Fréttasafn

Framkvæmdum lokið við endurbætur á sjúkraböðum Hrafnistu Hafnarfirði

Fasteignadeild Sjómannadagsráðs lauk nýverið við endurbætur á sjúkraböðum á Hrafnistu Hafnarfirði. Böðin voru upprunaleg eða frá því Hrafnista var byggð árið 1982. Miklar breytingar hafa orðið á starfsseminni síðan þá og nauðsynlegt að fara í úrbætur. Endurbætur...

Fékk mynd af afa sínum, skipstjóranum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fagnaði með íbúum og starfsmönnum í afmælishófi Hrafnistu í Hafnarfirði þegar 40 ára starfsafmælis heimilisins var minnst 5. júní. Við það tilefni afhenti Guðmundur Hallvarðsson, fyrrverandi formaður Sjómannadagsráðs, forsetanum...

Pin It on Pinterest