Sjómannadagsráð er eigandi Hrafnistuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði auk þess sem rekin eru heimili fyrir aldraða í nafni Hrafnistu í Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ. Sjómannadagsráð var stofnað í Reykjavík 25. nóvember árið 1937 og hefur alla tíð haft það að meginmarkmiði sínu að beita sér fyrir framförum og nýjungum í þágu aldraðra.

Fréttir

Fréttasafn

Nýtt Sjómannadagsblað

Áttugasti árgangur Sjómannadagsblaðins 2017 hefur nú verið gefinn út og hefur blaðinu var blaðinu dreift á öll heimili sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu s.l. laugardag. Einnig er mögulegt skoða blaðið á vef Sjómannadagsins...

Dagskrá Sjómannadagsins 2017

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur n.k. sunnudag þ. 11. júní. Dagskrá Sjómannadagsins verður með hefðbundnum hætti, en hún hefst formlega kl. 10.00 á sunnudag með minningarathöfn um týnda drukknaða sjómenn við Minningaröldur Sjómannadagsráðs við...

Sjómannadagurinn og Hátíð hafsins

Sunnudaginn 11. júní n.k. fara hátíðarhöld Sjómannadagsins fram venju samkvæmt. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna sem haldinn er fyrsta sunnudag júní mánaðar, nema þegar Hvítasunnu ber uppá sama dag en þá færist hann viku síðar. Eins og undanfarin ár er...

Pin It on Pinterest