Fasteignadeild fær nýja bíla

Fasteignadeild fær nýja bíla

Fasteignadeild Sjómannadagsráðs hefur umsjón með yfir 72.000 m2 húsnæðis í fjórum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá deildinni starfa 11 starfsmenn sem sinna hinum ýmsu verkefnum sem snúa að viðhaldi auk þess að vera með bakvakt, allan sólarhringinn, allt árið....
Skoðunarferð á Sléttuveginn

Skoðunarferð á Sléttuveginn

Starfsfólk á skrifstofu Sjómannadagsráðs fór í vettvangsferð á Sléttuveginn í hádeginu. Það er mikið um að vera á byggingasvæðinu og gaman að sjá uppbygginguna. Hér sést norðurhlið hjúkrunarheimilisins og er uppsteypa á efstu hæðinni að hefjast. Eitt af 99...
Stækkun eldhúss í Laugarási

Stækkun eldhúss í Laugarási

Í seinustu viku hófust framkvæmdir við stækkun eldhússins við Hrafnistu í Laugarási. Byggð verður viðbygging í portinu við Laugarásbíó með kjallara, sem samtals verður 1.017 m2 að stærð. Auk þess verður tækifærið notað til að fullnýta allt pláss sem mögulegt er,...

Pin It on Pinterest