Fréttasafn

Haustfagnaður Naustavarar í Hafnarfirði

Það var mikið fjör á haustfagnaði Naustavarar sem haldinn var fyrir íbúa á Hraunvangi 1 og 3 í Hafnarfirði í gær. Hjördís Geirs og Hafmeyjurnar héldu uppi fjörinu og skemmtu viðstöddum. Skemmtunin var haldin í Súðinni sem er á Hrafnistu og var vel...

Yfirlýsing vegna viðhalds á vegum í Hraunborgum

Til lóðarhafa í Hraunborgum Grímsnesi Varðar: Viðhald á samþykktum vegum og vegaslóðum í Hraunborgum Grímsnesi Samkvæmt lóðarleigusamningum við lóðarhafa í Hraunborgum í Grímsnesi þá er það hlutverk lóðarleigusala (Sjómannadagsráð) að sinna viðhaldi samþykktra vega og...

Samið um rekstur hjúkrunarrýma og dagdvalar við Sléttuveg

Reykjavíkurborg og Sjómannadagsráð, eigandi Hrafnistu, undirrituðu í dag samning um rekstur hjúkrunarrýma og dagdvalar við Sléttuveg í Reykjavík. Áður hafði borgin samið við Velferðarráðuneytið um byggingu hjúkrunarheimilisins og leitað í kjölfarið til...

Framkvæmdir við Sléttuveg

Farmkvæmdir eru í fullum gangi við hjúkrunarheimilið á Sléttuveginum. Búið er að steypa alla sökkulveggi og fylling í sökkla langt komin. Botnplata er komin að hluta og kjallaraveggir eru að rísa í vestur-álmu. Reiknað er með að uppsteypu hjúkrunarheimilisins verði...

Sumarskemmtun Naustavarar í Boðaþingi

Í gær var í fyrsta sinn haldin Sumarskemmtun Naustavarar í Boðaþingi. Skemmtunin var opin öllum og var vel mætt. Hafmeyjurnar með Hjördísi Geirs og Steina Nikkara í fararbroddi héldu uppi fjörinu með söng, sögum, ljóðum, gríni og glensi. Skemmtunin var haldin í...

Púttmót Sjómannadagsráðs

Púttmót Sjómannadagsráðs var haldið á golfvellinum Odda við Urriðavöll í Garðabæ í dag. Þátttaka var góð og voru eldhressir golfarar ekkert að láta veðurfarið trufla sig eins og sjá má á meðfylgjandi myndum....

Nýjir rekstaraðilar í Hraunborgum fá góð viðbrögð

Nýjir rekstraraðilar hafa tekið við rekstri á þjónustumiðstöðinni í Hraunborgum og eru að fá góð viðbrögð við þeim breytingum sem átt hafa sér stað undanfarið. Hér er ein frétt sem birtist á Krom.is um upplifun af Hraunborgum.  ...

Vettvangsferð á Sléttuveginn

Starfsmenn Sjómannadagsráðs notuðu einn sólardaginn í ágúst til að kíkja í vettvangsferð, að skoða uppbygginguna á Sléttuveginum. Það er farið að móta fyrir grunni hjúkrunarheimilisins sem Hrafnista mun reka....

Ánægja með Sjómannadaginn og Hátíð hafsins

Annað af meginhlutverkum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins er að halda upp á Sjómannadaginn. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna og eru haldnar veglegar hátiðir um allt land til að heiðra sjómenn fyrir þeirra fórnfúsu störf og ekki síður til að...

Tækifæri í heilsueflandi þjónustu

Við viljum vekja athygli því að nýlega hófst bygging þjónustumiðstöðvar, hjúkrunarheimilis og leiguíbúða fyrir aldraða, við Sléttuveg í Reykjavík. Sjómannadagsráð, í samvinnu við Hrafnistu og Naustavör ehf., vinnur nú að þróun verkefnisins og þar sem stefnt er að því...

Pin It on Pinterest

Share This