Fréttasafn

Starfslok málara Sjómannadagsráðs og Hrafnistu

Eymundur Magnússon málari Sjómannadagsráðs og Hrafnistu lætur af störfum 1. maí nk. eftir rúmlega 24 ára starfsaldur. Eymundur hefur ávallt sinnt starfi málarans af miklum dugnaði, fagmennsku og alúð, en handbragð hans má berlega sjá þegar gengið er um eignir...

Jarðvinna hafinn við nýtt Öldrunarsetur við Sléttuveg

Fyrsti liður verkframkvæmda á nýju Öldrunarsetri við Sléttuveg hófst í gær. Um er að ræða uppgröft og jarðvegskipti fyrir komandi byggingar. Stór og ánægjulegur áfangi eftir langt undirbúningsferli. Verkefnið er í höndum Borgarvirkis ehf. sem var lægstbjóðandi í...

Ráðstefna um lífsgæði aldraðra

          Ráðstefna um lífsgæði aldraðra fór fram þriðjudaginn 21. nóvember 2017. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 80 ára afmæli Sjómannadagsráðs og því að 60 ár eru nú liðin frá vígslu Hrafnistu í Reykjavík, sem var fyrsta verkefnið í...

Þjónustuborð Hrafnistu Hafnarfirði endurbætt

Endurbótum á þjónustuborði Hrafnistu Hafnarfirði er lokið. Rýmið var opnað betur, innréttingar endurnýjaðar, skipt um gólfefni og aðstaðan bætt til muna. Þjónustuborðið er það sem tekur á móti gestum og íbúum þegar komið er inn á hjúkrunarheimilið og því mikil prýði...

Undirritun samninga hönnuða Öldrunarseturs við Sléttuveg

Það voru mörkuð tímamót í uppbyggingu Öldrunarseturs við Sléttuveg þegar skrifað var undir samninga við hönnuði verkefnisins. Fulltrúar hönnuða og Sjómannadagsráð hittust við það tækifæri í fundarsal Sjómannadagsráðs þar sem skrifað var undir samningana. Fyrir hönd...

Fyrsta áfanga af endurbótum Hrafnistu Hafnarfirði lokið

Fyrir liggur að gera þarf breytingar á húsnæði Hrafnistu Hafnarfirði næstu árin. Bæta á aðbúnað og auka öryggi íbúa sem og bæta aðstöðu starfsfólks. Byrjað var á endurbótum á Hrafnistu Hafnarfirði vorið 2017. Þak hjúkrunarheimilis var endurnýjað og endurbætt....

Endurbætur á aðstöðu Hadddrætti DAS byrjaðar

Happdrætti DAS er stærsti bakhjarl Hrafnistu og Sjómannadagsráðs og er ein helsta ástæða fyrir öflugugri uppbygginu í þágu aldraðra. Byrjað var á endurbótum á aðstöðu Happdrættis DAS í haust, en flytja á alla starfsemina á fyrstu hæðina á Tjarnargötu 10. Skipt verður...

Pin It on Pinterest

Share This