Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 2021

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 2021

Á sjómannadaginn þann 6. júní 2021 voru Haraldur Árnason skipstjóri, Reynir Baldursson vélstjóri og Guðmundur Magnús Guðmundsson háseti, heiðraðir af Sjómannadeginum í Hafnarfirði. Fór athöfnin fram við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Á sama tíma vor...
Sjómannadagsráð vígir rafhleðslustöðvar

Sjómannadagsráð vígir rafhleðslustöðvar

Sjómannadagsráð vígir rafhleðslustöðvar við lífsgæðakjarna sína á höfuðborgarsvæðinu Íbúðaleigufélagið Naustavör, dótturfélag Sjómannadagsráðs, hefur í samstarfi við Hleðsluvaktina hf. í Grindavík tekið í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla við lífsgæðakjarna...
Tækjasalur á Sléttunni

Tækjasalur á Sléttunni

Miðvikudaginn 6. október var opnaður tækjasalur í þjónustusmiðstöðinni Sléttunni. Var opið hús til að kynna starfsemina og var Gígja sjúkraþjálfari á staðnum til að kenna á tækin og setja upp æfingaáætlun.  Tækjunum í salnum mun fjölga á næstu vikum og fram að...
Sjómanadagsráð auglýsir eftir deildarstjóra fasteigna

Sjómanadagsráð auglýsir eftir deildarstjóra fasteigna

Sjómannadagsráð auglýsir eftir stjórnanda í teymi sem annast umsýslu eigna og þjónustu við starfsemi dótturfélaga þessl Starfið felur í sér umsjón með daglegum rekstri og áætlunargerð um viðhald, endurbætur og breytingar á fasteignum á átta starfsstöðvum...
Aríel Pétursson tekinn við formennsku í Sjómannadagsráði

Aríel Pétursson tekinn við formennsku í Sjómannadagsráði

Aríel Pétursson, varaformaður Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins frá síðasta aðalfundi sem fram fór í vor, tók í dag, 1. september, við formennsku í ráðinu í stað Hálfdans Henryssonar sem starfað hefur óslitið með Sjómannadagsráði í 34 ár. Hálfdan var kosinn í...

Pin It on Pinterest