by Kristín | Feb 7, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Þorsteinn Ingvarsson hefur verið ráðin húsvörður á Sléttuna Öldrunarsetur. Þorsteinn er með meistaranám í húsa- og húsgagnasmíði og meðal annars reynslu í verkstjórn og skipulagi. Við bjóðum Þorstein velkomin til starfa.
by Kristín | Feb 4, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Sjómannadagsráð fer með umsjón með byggingarframkvæmdum við nýtt hjúkrunarheimili á Sléttuvegi fyrir hönd Reykjavíkurborgar og heilbrigðisráðuneytisins. Hjúkrunarheimilið verður hluti af Sléttunni sem er lífsgæðakjarni fyrir eldra fólk og mun gegna því hlutverki að...
by Kristín | Jan 29, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Mánudaginn 3. febrúar n.k. verður Reykjavíkurborg og Hrafnistu afhent lyklavöld að nýja hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg. Það er ánægjulegt að áætlanir okkar hafa staðist, en öryggisúttekt Byggingafulltrúa Reykjavíkur gekk vel s.l. mánudag. Því er ekkert því til...
by Kristín | Nov 25, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur
Þjónustumiðstöðin Sléttan Rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu Sjómannadagsráð leitar eftir áhugasömum samstarfsaðilum um rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu í nýrri þjónustumiðstöð fyrir aldraða við Sléttuveg. Starfsemin verður...
by Kristín | Sep 18, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur
Framkvæmdir Sjómannadagsráðs við Sléttuveg ganga mjög vel. Hjúkrunarheimilið hefur að mestu leyti verið klárað að utan. Allir gluggar komnir í, frágangi á þaki lokið og lítið vantar upp á að klára klæðninguna. Innandyra er byrjað að mála og setja upp innréttingar og...
by Kristín | Aug 9, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur
Utanhúsklæðning og þak á hjúkrunarheimillinu er komin langt á veg. Þar er einnig búið að reisa alla milliveggi og málun á fyrstu þremur hæðum langt á veg komin. Þjónustumiðstöð er full uppsteypt og einangruð, búið er að ganga frá þaki og flestir innveggir komnir....