by Kristín | May 27, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur
Uppbyggingin við Sléttuveg gengur vel. Allri steypuvinnu við hjúkrunarheimilið er lokið, flestir gluggar komnir í og byrjað að einangra þak og veggi. Innivinna gengur vel. Steypuvinnu er einnig lokið á þjónustumiðstöðinni og innivinna að hefjast. Fyrstu íbúðirnar hafa...
by Kristín | Apr 8, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
https://sjomannadagsrad.is/wp-content/uploads/2019/04/sv-droni-005042019-2.mp4 Þetta myndband var tekið seinasta föstudag. Það var mikið um að vera við Sléttuveginn þennan daginn. Á staðnum er tvö verktakafyrirtæki að vinna við uppsteypu. Annað við hjúkrunarheimilið...
by Kristín | Apr 5, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
Við uppbyggingu fyrir aldraða við Sléttuveg starfar byggingarnefnd. Í henni sitja tveir fulltrúar frá Reykjavíkurborg og tveir frá DAS. Sigrún Ingvarsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar Laugardals- og Háaleitis og Agnar Guðlaugsson, deildarstjóri byggingadeildar...
by Kristín | Mar 12, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
https://sjomannadagsrad.is/wp-content/uploads/2019/03/sv-droni-16022019-1.mp4 Framkvæmdir verktaka á vegum Sjómannadagsráðs við byggingu nýs Hrafnistuheimilis og þjónustumiðstöðvar ganga sinn gang eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þar sem byggingarnar rísa óðum...
by Kristín | Dec 10, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Framkvæmdirnar við Sléttuveginn eru í góðum gangi. Fyrstu tvær hæðir hjúkrunarheimilisins eru uppsteyptar kominn vísir að þriðju hæðinni. Einnig uppsteypa á leiguíbúðunum og þjónustumiðstöðinni hafin.
by Kristín | Nov 30, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Í dag var undirritaður verksamningur við Já-verk um uppsteypu og utanhúsfrágang þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða við Sléttuveg. Í þessum áfanga er um að ræða 60 leiguíbúðir og 1700m² þjónustumiðstöð sem mun tengja saman hjúkrunarheimilið og íbúðahúsið. Samkvæmt...