Uppbyggingin á Sléttuveginum gengur vel

Uppbyggingin á Sléttuveginum gengur vel

Uppbyggingin við Sléttuveg gengur vel. Allri steypuvinnu við hjúkrunarheimilið er lokið, flestir gluggar komnir í og byrjað að einangra þak og veggi. Innivinna gengur vel. Steypuvinnu er einnig lokið á þjónustumiðstöðinni og innivinna að hefjast. Fyrstu íbúðirnar hafa...
Samningur við Já-verk undirritaður

Samningur við Já-verk undirritaður

Í dag var undirritaður verksamningur við Já-verk um uppsteypu og utanhúsfrágang þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða við Sléttuveg. Í þessum áfanga er um að ræða 60 leiguíbúðir og 1700m² þjónustumiðstöð sem mun tengja saman hjúkrunarheimilið og íbúðahúsið. Samkvæmt...

Pin It on Pinterest