Staðan í byrjun nóvember

Staðan í byrjun nóvember

Í byrjun hvers mánaðar sendum við dróna til að skoða framvinduna í byggingunni við Sléttuveg. Hér er myndbandið sem var tekið 2. nóvember. Eins og sjá má þá er búið að steypa alla fyrstu hæð og byrjað á þeirri næstu á hjúkrunarheimilinu. Einnig er verktakinn sem fer...
Framkvæmdir við Sléttuveg

Framkvæmdir við Sléttuveg

Farmkvæmdir eru í fullum gangi við hjúkrunarheimilið á Sléttuveginum. Búið er að steypa alla sökkulveggi og fylling í sökkla langt komin. Botnplata er komin að hluta og kjallaraveggir eru að rísa í vestur-álmu. Reiknað er með að uppsteypu hjúkrunarheimilisins verði...
Vettvangsferð á Sléttuveginn

Vettvangsferð á Sléttuveginn

Starfsmenn Sjómannadagsráðs notuðu einn sólardaginn í ágúst til að kíkja í vettvangsferð, að skoða uppbygginguna á Sléttuveginum. Það er farið að móta fyrir grunni hjúkrunarheimilisins sem Hrafnista mun reka.  

Pin It on Pinterest