Félögin

Félög Sjómannadagsráðs starfa á fjölbreyttan hátt að því að veita framúrskarandi þjónustu fyrir eldri borgara landsins og auka lífsgæði þeirra.

Öll starfsemi félaga Sjómannadagsráðs er óhagnaðardrifin.