Fréttir

Ráðstefna um öldrunarþjónustu framtíðarinnar

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Norðurljósasal Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl 2025. Ráðstefnan…

Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær

Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, skrifaði grein um uppbyggingu hjúkrunarheimila á Íslandi sem birtist á visir.is. Í greininni bendir hann m.a….

Þorrablót á Sléttunni

Um þessar mundir er þorranum heilsað með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum og þjónustumiðstöðum DAS íbúða. Þorrablótin hafa verið vel sótt og…

Nýjar DAS íbúðir á Skógarveginum

Sjómannadagsráð afhenti á síðasta ári tvö ný hús með leiguíbúðum á Skógarvegi í Reykjavík. Alls eru þetta 87 íbúðir í…

Heiðraðir sjómenn á sjómannadegi 2024

Haldið var upp á sjómannadaginn 2024 samkvæmt venju. Dagurinn hófst á minningarathöfn við Fossvogskirkju, þar sem sjómanna sem farist hafa…

Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Forsetaframbjóðendum var boðið að takast á í sjómennskukeppni í gær. Keppt var í greinum tengdum sjómennsku eins og flökun og…