Fréttir

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Dagskrá sjómannadagsins 2025 var með hefðbundnum hætti. Um morguninn var lagður blómsveigur að Minningaröldunum við Fossvogskirkju og minnismerki um látna…

Framtíðarsýn Sjómannadagsráðs og Hrafnistu

Uppbyggingaráætlun Sjómannadagsráðs, Hrafnistu og DAS íbúða er framtíðarsýn og áætlun um uppbyggingu húsa og þjónustu til ársins 2040. Áætlunin er…

Öldrunarþjónusta er framtíðin!

Það var mikill samhugur í fyrirlesurum ráðstefnunnar Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld í Hörpu og öll sammála um að mikil þörf sé…

Vel heppnuð ráðstefna í Hörpu

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld fór fram í Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl síðastliðinn. Ráðstefnan var vel sótt og þar komu fram fjölmargir…

Tíminn til að njóta

Þröstur Söring, framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs skrifar grein á visir.is um lífsgæðakjarna DAS og þá hugmyndafræði að veita eldra fólk tækifæri…

Ráðstefna um öldrunarþjónustu framtíðarinnar

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Norðurljósasal Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl 2025. Ráðstefnan…