Á Hrafnistu eru rekin margskonar kerfi sem treysta á rafmagn og netsamband til að virka. Má t.d. nefna ýmis tölvukerfi…
Aldrei of seint að eignast nýja vini
Kristrún Benediktsdóttir, forstöðumaður á Hrafnistu Boðaþingi í Kópavogi, var nýlega í viðtali við vefmiðlinn Lifðu núna um breytingar og uppbyggingu…
Af Millet-úlpum og öldrunarmálum
Þröstur V. Söring framkvæmdastjóri fasteignasvið Sjómannadagsráðs skrifar grein á visir.is um nýlegar uppbyggingaráætlun Sjómannadagsráðs, Hrafnistu og DAS íbúða, þar sem…
Iðjuþjálfun á Hraunvangi fær betra húsnæði
Iðjuþjálfunin á Hrafnistu Hraunvangi hefur verið staðsett á jarðhæð og hafa þrengsli staðið í vegi fyrir útþenslu starfseminnar. Í sumar…
Nýtt hjúkrunarheimili í Boðaþingi
Þann 2. september var vígsla á 64 nýjum rýmum í 4.160 m2 við hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi, Kópavogi að viðstöddu…
Sjómannadagsblaðið í nýjum búningi
Sjómannadagsblaðið kom fyrst út á sjómannadaginn 6.júní árið 1938 og hefur komið út á hverju ári síðan þá. Blaðið var…