Þjónustumiðstöð og sundlaug

Þjónustumiðstöðin býður upp á ýmsa þjónustu, meðal annars er rúmgóð setustofa með sjónvarpi, hljómflutningstækum og aðstöðu til skemmtanahalds. Einnig er í þjónustumiðstöðinni íbúð eftirlitsmanns orlofssvæðisins. Í sundlauginni eru 3 heitir pottar , eimbað o.fl.  Ennfremur er þar minigolf, sparkvöllur, hjólaleiga, leiktæki barna, hjólhýsa- og tjaldsvæði og æfingagolfvöllur.

Sími þjónustumiðstöðvar: 486 4414

Opnunartími og verðskrá

Á sundlaugar.is má sjá nánari umfjöllun um sundlaugina.

Pin It on Pinterest

Share This