Guðmundur Hallvarðsson tók við formennsku Sjómannadagsráðs þetta ár og gegndi starfinu allt til ársins 2017. Hann hafði starfað með félaginu um árabil, var fyrst kosinn í Sjómannadagsráð árið 1972 sem fulltrúi Stýrimannafélagsins og hafði t.a.m. séð um framkvæmd á Sjómannadeginum 1970.