Golfvöllur

Golfvöllurinn er í göngufæri frá þjónustumiðstöðinni.

Golfvöllurinn er 9 holu, par 3 æfingavöllur.

Lengd brauta er eftirfarandi:

Braut 1 Braut 2 Braut 3 Braut 4 Braut 5 Braut 6 Braut 7 Braut 8 Braut 9
166 m 140 m 75 m 116 m 96 m 100 m 118 m 114 m 133 m

Heimasíða vallarins er http://www.gkh.is

Pin It on Pinterest

Share This