Um Sjómannadagsráð

Sjómannadagsráð er leiðandi afl í öldrunarþjónustu á Íslandi sem vinnur að því að veita eldri  borgurum áhyggjulaust ævikvöld með framúrskarandi þjónustu svo íbúar og aðstandendur upplifi öryggi, traust og vellíðan. 

Sjómannadagsráð er samband stéttarfélaga sjómanna á höfuðborgarsvæðinu og var stofnað í Reykjavík þann 25. nóvember 1937. Markmiðið var að halda árlegan hátíðisdag fyrir íslenska sjómenn og var fyrsti sjómannadagurinn haldinn 6. júní árið 1938. Fljótlega eftir það var hafist handa við byggingu á dvalarheimili fyrir aldraða sjómenn og var fyrsta Hrafnistuheimilið opnað 2.júní árið 1957. 

Í dag sinnir Sjómannadagsráð umfangsmiklum rekstri húsa og þjónustu fyrir fólk á besta aldri. Lögð er áhersla á heildræna nálgun þegar kemur að málefnum eldri borgara og að tengja saman hjúkrunarheimilin, íbúðir fyrir eldri borgara og þjónustumiðstöðvar með lífsgæðakjörnum DAS.

SKRIFSTOFA

Einar Gunnar Hermannsson

Deildarstjóri fasteignadeildar
einar@sjomannadagsrad.is
585 9300

Kristín Pétursdóttir

Verkefnastjóri skrifstofu og skjalamála
kristin@sjomannadagsrad.is
585 9300

Sigurður Hreinsson

Verkefnisstjóri stærri verkefna
sigurdur.hreinsson@sjomannadagsrad.is
585 9300

Þröstur V. Söring

Framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs
throstur@sjomannadagsrad.is
585 9300

STJÓRN

Aríel Pétursson

Stjórnarformaður

Árni Sverrisson

Varaformaður

Jónas Garðarsson

Gjaldkeri

Oddur Magnússon

Varagjaldkeri

Sigurður Ólafsson

Ritari