Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

 

 

 

SJÓMANNADAGURINN 2019

SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 2019

 

 

 

Fréttir

Fréttasafn

Lokað vegna sumarleyfa

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Sjómannadagsráðs og Naustavarar er lokuð  vegna sumarleyfa 29. júlí til 12. ágúst. Minnum á neyðarsímann 585 9300 sem...

Sjómannadagsblaðið 2024

Sjómannadagsblaðið 2024

Að venju var Sjómannadagsblaðið gefið út í tilefni af sjómannadeginum. Margt fróðlegt og skemmtilegt er að finna í blaðinu að þessu...

Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Forsetaframbjóðendum var boðið að takast á í sjómennskukeppni í gær. Keppt var í greinum tengdum sjómennsku eins og flökun og...

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2024

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2024

Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn í 87. sinn, þriðjudaginn 7. maí í þjónustumiðstöðinni Sléttunni við Sléttuveg. Vel var mætt á...

Pin It on Pinterest