Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

Fréttir

Fréttasafn

Púttmót Sjómannadagsráðs

Púttmót Sjómannadagsráðs var haldið á golfvellinum Odda við Urriðavöll í Garðabæ í dag. Þátttaka var góð og voru eldhressir golfarar ekkert að láta veðurfarið trufla sig eins og sjá má á meðfylgjandi myndum....

Nýjir rekstaraðilar í Hraunborgum fá góð viðbrögð

Nýjir rekstraraðilar hafa tekið við rekstri á þjónustumiðstöðinni í Hraunborgum og eru að fá góð viðbrögð við þeim breytingum sem átt hafa sér stað undanfarið. Hér er ein frétt sem birtist á Krom.is um upplifun af Hraunborgum.  ...

Ánægja með Sjómannadaginn og Hátíð hafsins

Annað af meginhlutverkum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins er að halda upp á Sjómannadaginn. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna og eru haldnar veglegar hátiðir um allt land til að heiðra sjómenn fyrir þeirra fórnfúsu störf og ekki síður til að...

Pin It on Pinterest