Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

 

 

 

SJÓMANNADAGURINN 2019

SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 2019

 

 

 

Fréttir

Fréttasafn

Sjómannadagsblaðið 2024

Sjómannadagsblaðið 2024

Að venju var Sjómannadagsblaðið gefið út í tilefni af sjómannadeginum. Margt fróðlegt og skemmtilegt er að finna í blaðinu að þessu...

Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Forsetaframbjóðendum var boðið að takast á í sjómennskukeppni í gær. Keppt var í greinum tengdum sjómennsku eins og flökun og...

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2024

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2024

Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn í 87. sinn, þriðjudaginn 7. maí í þjónustumiðstöðinni Sléttunni við Sléttuveg. Vel var mætt á...

Heiðrun sjómanna 2023

Heiðrun sjómanna 2023

Heiðrun sjómanna fyrir farsæl félags- og sjómannastörf og björgun mannslífa fór fram í Hörpu á Sjómannadaginn 4. júní og var þeirri...

Pin It on Pinterest