Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

 

 

 

SJÓMANNADAGURINN 2019

SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 2019

 

 

 

Fréttir

Fréttasafn

Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Fiskifréttir birtu í gær skemmtilega upprifjun á dýrasýningu sem haldin var í Örfirisey til styrtktar Dvalarheimilis aldrarðra...

Sjómenn heiðraðir á Sléttuvegi

Sjómenn heiðraðir á Sléttuvegi

Vegna fjöldatakmarkana var heiðrunarathöfn Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins með óhefðbundnu sniði í ár. Sökum heimsfaraldursins...

Streymt frá heiðrun sjómanna

Streymt frá heiðrun sjómanna

Eins og venja er verða sjómenn heiðraðir eins og en að þessu sinni við lokaða athöfn að viðstöddum mökum og aðstandendum heiðraðra og...

Hátíðarhöld Sjómannadaginn 2021

Hátíðarhöld Sjómannadaginn 2021

Hefðbundin dagskrá Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins verður haldin með lítils háttar takmörkunum á sjómannadaginn, sunnudaginn 6....

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2021

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2021

Aðalfundur Sjómanndagsráðs 2021 var haldinn þann 12. maí í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Alls mættu 29 fulltrúar frá fimm...

Pin It on Pinterest