Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

Fréttir

Fréttasafn

Byggingarnefnd og starfsmenn á verkstað

Við uppbyggingu fyrir aldraða við Sléttuveg starfar byggingarnefnd. Í henni sitja tveir fulltrúar frá Reykjavíkurborg og tveir frá DAS. Sigrún Ingvarsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar Laugardals- og Háaleitis og Agnar Guðlaugsson, deildarstjóri byggingadeildar...

Rekstur hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar færist til Hrafnistu

Sjálfseignarstofnunin Skógarbær og Sjómannadagsráð hafa undirritað samning um að Hrafnista taki formlega við rekstri hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar þann 2. maí næstkomandi. Rebekka Ingadóttir hefur verið ráðinn forstöðumaður Skógarbæjar frá 1. maí. Til að byrja með...

Pin It on Pinterest