Sjómannadagsráð er leiðandi afl í öldrunarþjónustu á Íslandi

Félagið vinnur að því að veita eldra fólki áhyggjulaust ævikvöld með framúrskarandi þjónustu svo íbúar, þjónustuþegar og aðstandendur upplifi öryggi, traust og vellíðan.

Sjómannadagsráð stendur fyrir árlegum hátíðarhöldum á Sjómannadaginn.

Sjómannadagsráð var stofnað 25.nóvember 1937.

Félögin

Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur á hverju ári síðan 1938.
Hjúkrunarheimili Hrafnistu veita faglega umönnun og þjónustu fyrir aldraða.
DAS íbúðir eru framúrskarandi leiguíbúðir fyrir 60 ára og eldri þar sem stutt er í fjölbreytta þjónustu og félagsstarf.
Happdrætti DAS var stofnað árið 1954 og hefur frá upphafi fjármagnað uppbyggingu á húsnæði og þjónustu Hrafnistu.
Hraunborgir er landsvæði í Grímsnesi með sumarbústöðum og tjaldsvæði og ýmis konar afþreyingu.
Laugarásbíó er eitt elsta starfandi kvikmyndahús landsins og stofnað af Sjómannadagsráði árið 1956.

1700+

Starfsmenn

350+

DAS ÍBÚÐIR

100.000+

Fermetrar

750+

íbúar í hjúkrunarrýmum

2000+

Þjónustuþegar

8

Hjúkrunarheimili

Fréttir

Ráðstefna um öldrunarþjónustu framtíðarinnar

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Norðurljósasal Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl 2025. Ráðstefnan…

Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær

Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, skrifaði grein um uppbyggingu hjúkrunarheimila á Íslandi sem birtist á visir.is. Í greininni bendir hann m.a….

Þorrablót á Sléttunni

Um þessar mundir er þorranum heilsað með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum og þjónustumiðstöðum DAS íbúða. Þorrablótin hafa verið vel sótt og…

Nýjar DAS íbúðir á Skógarveginum

Sjómannadagsráð afhenti á síðasta ári tvö ný hús með leiguíbúðum á Skógarvegi í Reykjavík. Alls eru þetta 87 íbúðir í…

Heiðraðir sjómenn á sjómannadegi 2024

Haldið var upp á sjómannadaginn 2024 samkvæmt venju. Dagurinn hófst á minningarathöfn við Fossvogskirkju, þar sem sjómanna sem farist hafa…

Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Forsetaframbjóðendum var boðið að takast á í sjómennskukeppni í gær. Keppt var í greinum tengdum sjómennsku eins og flökun og…