Fréttir
Dýrmæt þjónustutækifæri enn til staðar í Boðaþingi
Fyrir um 20 árum síðan tóku Kópavogsbær og Sjómannadagsráð upp samstarf um skipulag nýs hverfis í Boðaþingi. Meginhugmyndin var að skipuleggja þétta byggð sem sérstaklega yrði skipulögð með þarfir eldra fólks í Kópavogi í huga og varð afraksturinn nýtt deiliskipulag...
Tilkynning til íbúa Naustavarar vegna Covid bóluefnis
COVID-19 BÓLUSETNING Tilkynning til allra íbúa hjá Naustavör Naustavör er komin í samstarf við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins um bólusetningar vegna Covid-19. Heilsugæslan mun láta Naustavör vita þegar við hún fengið nægt bóluefni til að bólusetja ykkur og í...
Vel heppnuð leyniferð jólasveinanna
Jólasveinar Sjómannadagsráðs og Naustavarar læddust um byggingar Naustavarar í gær og hengdu jólakaffipoka og jólakveðju á húnana hjá öllum íbúunum. Aðgerðin heppnaðist mjög vel og voru fáir staðnir að verki. Jólasveinarnir voru sáttir með gott dagsverk vona að allir...