Sjómannadagsráð er leiðandi afl í öldrunarþjónustu á Íslandi

Félagið vinnur að því að veita eldra fólki áhyggjulaust ævikvöld með framúrskarandi þjónustu svo íbúar, þjónustuþegar og aðstandendur upplifi öryggi, traust og vellíðan.

Sjómannadagsráð stendur fyrir árlegum hátíðarhöldum á Sjómannadaginn.

Sjómannadagsráð var stofnað 25.nóvember 1937.

Félögin

Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur á hverju ári síðan 1938.
Hjúkrunarheimili Hrafnistu veita faglega umönnun og þjónustu fyrir aldraða.
DAS íbúðir eru framúrskarandi leiguíbúðir fyrir 60 ára og eldri þar sem stutt er í fjölbreytta þjónustu og félagsstarf.
Happdrætti DAS var stofnað árið 1954 og hefur frá upphafi fjármagnað uppbyggingu á húsnæði og þjónustu Hrafnistu.
Hraunborgir er landsvæði í Grímsnesi með sumarbústöðum og tjaldsvæði og ýmis konar afþreyingu.
Laugarásbíó er eitt elsta starfandi kvikmyndahús landsins og stofnað af Sjómannadagsráði árið 1956.

1700+

Starfsmenn

350+

DAS ÍBÚÐIR

100.000+

Fermetrar

750+

íbúar í hjúkrunarrýmum

2000+

Þjónustuþegar

8

Hjúkrunarheimili

Fréttir

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Dagskrá sjómannadagsins 2025 var með hefðbundnum hætti. Um morguninn var lagður blómsveigur að Minningaröldunum við Fossvogskirkju og minnismerki um látna…

Framtíðarsýn Sjómannadagsráðs og Hrafnistu

Uppbyggingaráætlun Sjómannadagsráðs, Hrafnistu og DAS íbúða er framtíðarsýn og áætlun um uppbyggingu húsa og þjónustu til ársins 2040. Áætlunin er…

Öldrunarþjónusta er framtíðin!

Það var mikill samhugur í fyrirlesurum ráðstefnunnar Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld í Hörpu og öll sammála um að mikil þörf sé…

Vel heppnuð ráðstefna í Hörpu

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld fór fram í Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl síðastliðinn. Ráðstefnan var vel sótt og þar komu fram fjölmargir…

Tíminn til að njóta

Þröstur Söring, framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs skrifar grein á visir.is um lífsgæðakjarna DAS og þá hugmyndafræði að veita eldra fólk tækifæri…

Ráðstefna um öldrunarþjónustu framtíðarinnar

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Norðurljósasal Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl 2025. Ráðstefnan…

Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær

Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, skrifaði grein um uppbyggingu hjúkrunarheimila á Íslandi sem birtist á visir.is, Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í…

Þorrablót á Sléttunni

Um þessar mundir er þorranum heilsað með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum og þjónustumiðstöðum DAS íbúða. Þorrablótin hafa verið vel sótt og…

Nýjar DAS íbúðir á Skógarveginum

Sjómannadagsráð afhenti á síðasta ári tvö ný hús með leiguíbúðum á Skógarvegi í Reykjavík. Alls eru þetta 87 íbúðir í…

Heiðraðir sjómenn á sjómannadegi 2024

Haldið var upp á sjómannadaginn 2024 samkvæmt venju. Dagurinn hófst á minningarathöfn við Fossvogskirkju, þar sem sjómanna sem farist hafa…