Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

Fréttir

Fréttasafn

Undirritun verksamninga vegna eldhúss í Laugarási

Undanfarnar vikur hafa miklar framkvæmdir verið í gangi hjá Hrafnistu í Laugarási. Þeirra stærst er stækkun og endurbætur á eldhúsinu. Aðstaða og tæki þar voru komin til ára sinna og ljóst að aðstæður væru þannig að ekki væri hægt að bæta við matreiðslu fyrir nýtt...

Framkvæmdir á A-3 Laugarási á lokametrunum

Á seinasta ári var samþykkt að breyta A-3 í Laugarási í dagdeild fyrir fólk með heilabilun og var ákveðið að taka hæðina í gegn og aðlaga húsnæðið að nýrri notkun. Mjög vel hefur tekist til með breytingarnar í húsnæði sem er rúmlega 60 ára gamalt og mun vinnu...

Pin It on Pinterest