Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

Fréttir

Fréttasafn

Endurnýjun á gangstétt við Jökulgrunn

Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á gangstéttinni við Jökulgrunn. Búið er að fjarlægja stéttina og endurnýja undirlag. Næst verður steyptur kantur og að lokum verður ný stétt malbikuð. Stefnt er á að ljúka verkinu í...

Andlát. Sigurður Steinar Ketilsson fv. skipherra

Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrv. skipherra og formaður ritnefndar Sjómannadagsblaðsins lést á Landspítalanum 27. október s.l.. Sigurður var virkur þátttakandi í því mikilvæga starfi sem Sjómannadagsráð stendur fyrir í þágu sjómanna og aldraðra. Hann var fulltrúi í...

Styttist í opnun nýja eldhússins

Framkvæmdir við nýtt eldhús Hrafnistu í Laugarási ganga samkvæmt áætlun og er stefnt að því að hefja fulla starfsemi um miðjan nóvember. Eldhúsið verður án efa eitt af þeim glæsilegustu og fullkomnustu á landinu. Búið er að setja epoxy á gólf og veggi og unnið...

Pin It on Pinterest