SJÓMANNADAGURINN 2019

SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 2019

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

Fréttir

Fréttasafn

Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Sjómannadagsráð fagnar niðurstöðu í Yfirliti ársins 2019, sem Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út. Þar kemurr fram að enginn sjómaður fórst við störf við strendur Íslands árið 2019. Er það þriðja árið í röð sem það gerist og í sjötta skiptið. Þó var eitt banaslys í Eyjafirði þar sem erlendur ferðamaður drukknaði við köfun.

Nýr starfsmaður á Sléttunni Öldrunarsetri

Nýr starfsmaður á Sléttunni Öldrunarsetri

Þorsteinn Ingvarsson hefur verið ráðin húsvörður á Sléttuna Öldrunarsetur. Þorsteinn er með meistaranám í húsa- og húsgagnasmíði og meðal annars reynslu í verkstjórn og skipulagi. Við bjóðum Þorstein velkomin til starfa.

Pin It on Pinterest