Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

Fréttir

Fréttasafn

Stækkun eldhúss í Laugarási

Í seinustu viku hófust framkvæmdir við stækkun eldhússins við Hrafnistu í Laugarási. Byggð verður viðbygging í portinu við Laugarásbíó með kjallara, sem samtals verður 1.017 m2 að stærð. Auk þess verður tækifærið notað til að fullnýta allt pláss sem mögulegt er,...

Undirritun lánssamnings vegna uppbyggingar við Sléttuveg

Sjómannadagsráð stendur um þessar mundir í stórræðum við uppbyggingu á aðstöðu fyrir aldraða við Sléttuveg. Áætlað er að fjárfesta fyrir vel á fjórða milljarð króna við fyrsta áfanga verkefnisins, en þar með telst ný þjónustumiðstöð fyrir aldraða og 60 nýjar...

Pin It on Pinterest