Sjómannadagsráð sinnir velferðarmálum sjómanna og er leiðandi aðili í öldrunarþjónustu á landinu. Í gegnum dótturfélög sín, Hrafnistu, Naustavör, Laugarásbíó og Happdrætti DAS, veitir félagið á annað þúsund landsmanna í fimm sveitarfélögum daglega þjónustu.
Sjómannadagsráð er stofnað 25. nóvember 1937

 

 

 

 

SJÓMANNADAGURINN 2019

SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 2019

 

 

 

Fréttir

Fréttasafn

Tilkynning til íbúa Naustavarar vegna Covid bóluefnis

Tilkynning til íbúa Naustavarar vegna Covid bóluefnis

COVID-19 BÓLUSETNING Tilkynning til allra íbúa hjá Naustavör Naustavör er komin í samstarf við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins um bólusetningar vegna Covid-19. Heilsugæslan mun láta Naustavör vita þegar við hún fengið nægt bóluefni til að bólusetja ykkur og í...

Vel heppnuð leyniferð jólasveinanna

Vel heppnuð leyniferð jólasveinanna

Jólasveinar Sjómannadagsráðs og Naustavarar læddust um byggingar Naustavarar í gær og hengdu jólakaffipoka og jólakveðju á húnana hjá öllum íbúunum. Aðgerðin heppnaðist mjög vel og voru fáir staðnir að verki. Jólasveinarnir voru sáttir með gott dagsverk vona að allir...

Aðventuvagn Þjóðleikhússins kom í heimsókn

Aðventuvagn Þjóðleikhússins kom í heimsókn

Aðventuvagn Þjóðleikhússins kom við á Brúnaveginum í gær og flutti hina geysi skemmtilegu dagskrá: Samt koma jólin. Margir íbúar á Brúnavegi 9 létu ekki kuldann á sig fá og nutu dagskrárinnar. Gestir úr nágrenninu stoppuðu við og var dagskránni samtímis streymt hjá...

Pin It on Pinterest