Fréttasafn

Sjómannadagurinn 2. júní 2019

Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði 2. júní 2019 fóru fram með hefðbundnum hætti. Hátíð hafsins sem haldin var 1. og 2. júní á Grandagarði fór vel fram og hefur hátíðin stækkað og eflst með hverju árinu. Sjómannadagsráð vill þakka styrktaraðilum...

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2019

Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn þriðjudaginn 7. maí 2019 á Hrafnistu Laugarási. Venju samkvæmt voru hefðbundin aðalfundarstörf á fundinum og voru þau afgreidd fljótt og vel. Í stjórn félagsins voru þeir Sigurður Ólafsson ritari og Oddur Magnússon varagjaldkeri...

Nýr starfsmaður tók til starfa hjá Fasteignadeild Sjómannadagsráðs 1. júní. Hann heitir Karl Stefánsson og er rafvirkjasveinn sem starfað hefur á Akureyri undanfarin ár. Hann er nú fluttur í Hafnarfjörð og bætist í góðan hóp iðnaðarmanna hjá okkur. Karl hefur starfað...

Knattspyrnumót Sjómanna fellur niður

Knattspyrnumót sjómanna sem auglýst var að ætti að vera á Þróttaravellinum á morgun, laugardaginn 1. júní, fellur því miður niður af óviðráðanlegum orsökum.

Um Sjómannadaginn

Í lögum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins kveður á um að halda skuli upp á Sjómannadaginn  til stuðla að því að hann skipi verðugan sess í íslensku þjóðlífi, efla samhug meðal sjómanna og auka samstarf milli hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar. Heiðra...

Skemmtileg dagskrá fyrir börnin á Hátíð hafsins

Það verður að vanda mikil og fjölbreytt dagskrá fyrir yngstu kynslóðina á Hátíði hafsins og Sjómannadeginum helgina 1. og 2. júní. Furðufiskasýningin Íslenskir fiskar er spennandi. Þar sýnir Hafró allskonar lifandi fiska sem finnast við Ísland og víðar. Skrúðganga með...

Íþróttir á Sjómannadaginn

Það verður nóg um að vera fyrir íþróttaálfa á öllum aldri á Hátíð hafsins og Sjómannadaginn helgina 1. og 2. júní. Bryggusprellið, sem er ævintýralegt sjávartívolí, verður sett upp við Grandabryggju. Í ár er þemað kuðungar og er allt sem er notað til að setja...

Hátíð hafsins 1. og 2. júní 2019

Hátíð hafsins verður haldin helgina 1. -2. júní 2019. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum. Bryddað verður upp á mörgum skemmtilegum nýungum á Hátíð hafsins og ættu...

Sjómannadagsblaðið 2019 er komið út

Sjómannadagsblaðið 2019 er komið út. Að vanda er efni blaðsins fjölbreytt og fróðlegt. Til dæmis er rætt er við Magnús Þorvaldsson skipstjóra, Ástu Þorleifsdóttur varaformann Siglingarráðs um sundkunnáttu. Fjallað um eldvarnir á sjó, umhverfismál, sögu GPS tækninnar...

Uppbyggingin á Sléttuveginum gengur vel

Uppbyggingin við Sléttuveg gengur vel. Allri steypuvinnu við hjúkrunarheimilið er lokið, flestir gluggar komnir í og byrjað að einangra þak og veggi. Innivinna gengur vel. Steypuvinnu er einnig lokið á þjónustumiðstöðinni og innivinna að hefjast. Fyrstu íbúðirnar hafa...

Pin It on Pinterest

Share This