Fréttasafn

Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins 2019

Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins 2019

Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins var haldinn þriðjudaginn 19. nóvember s.l. á Hrafnistu í Laugarási. Fundinn sóttu 29 fulltrúar frá öllum 6 stéttarfélögum sjómanna sem eiga aðild að Sjómannadagsráði. Áður end fundur hófst var fundarmönnnum boðið að...

Sjómannadagsráð afhendir Hrafnistu nýtt eldhús

Sjómannadagsráð afhendir Hrafnistu nýtt eldhús

Sjómannadagsráð hefur nú afhent Hrafnistu við Laugarás nýtt og stórglæsilegt stóreldhús til afnota fyrir starfsemina, þar sem unnt er að matreiða allt að tvö þúsund máltíðir á dag fyrir öll Hrafnistuheimilin á höfuðborgarsvæðinu. Eldhúsið við Laugarás, sem í...

Rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu

Rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu

Þjónustumiðstöðin Sléttan Rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu Sjómannadagsráð leitar eftir áhugasömum samstarfsaðilum um rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu í nýrri þjónustumiðstöð fyrir aldraða við Sléttuveg. Starfsemin verður...

Endurnýjun á gangstétt við Jökulgrunn

Endurnýjun á gangstétt við Jökulgrunn

Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á gangstéttinni við Jökulgrunn. Búið er að fjarlægja stéttina og endurnýja undirlag. Næst verður steyptur kantur og að lokum verður ný stétt malbikuð. Stefnt er á að ljúka verkinu í nóvember.

Andlát. Sigurður Steinar Ketilsson fv. skipherra

Andlát. Sigurður Steinar Ketilsson fv. skipherra

Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrv. skipherra og formaður ritnefndar Sjómannadagsblaðsins lést á Landspítalanum 27. október s.l.. Sigurður var virkur þátttakandi í því mikilvæga starfi sem Sjómannadagsráð stendur fyrir í þágu sjómanna og aldraðra. Hann var fulltrúi í...

Styttist í opnun nýja eldhússins

Styttist í opnun nýja eldhússins

Framkvæmdir við nýtt eldhús Hrafnistu í Laugarási ganga samkvæmt áætlun og er stefnt að því að hefja fulla starfsemi um miðjan nóvember. Eldhúsið verður án efa eitt af þeim glæsilegustu og fullkomnustu á landinu. Búið er að setja epoxy á gólf og veggi og unnið...

Guðrún Helgadóttir 100 ára

Guðrún Helgadóttir 100 ára

Fyrir um 20 árum síðan hóf Sjómannadagsráð að byggja leiguíbúðir fyrir eldra fólk í öruggara umhverfi og með betra aðgengi að þjónustu og stuðningi við búsetu, en annars er kostur á. Tilgangurinn er að gera fólki kleift að búa á eigin vegum sem allra lengst.   Það er...

Frá framkvæmdunum við Sléttuveg

Frá framkvæmdunum við Sléttuveg

Framkvæmdir Sjómannadagsráðs við Sléttuveg ganga mjög vel. Hjúkrunarheimilið hefur að mestu leyti verið klárað að utan. Allir gluggar komnir í, frágangi á þaki lokið og lítið vantar upp á að klára klæðninguna. Innandyra er byrjað að mála og setja upp innréttingar og...

Sumargrill Hrafnistu Laugarási

Sumargrill Hrafnistu Laugarási

Íbúum, aðstandendum og starfsmönnum Hrafnistu Laugarási, var boðið í sumargrill í blíðviðrinu í gær. Met þátttaka var í veislunni og gekk allt vel, þökk sé frábæru starfsfólki. Maturinn rann ljúflega niður og allir nutu veðurblíðunnar.

Pin It on Pinterest

Share This