Ný heimasíða Sjómannadagsráðs er enn í vinnslu eins gestir síðunnar átta sig ef til vill á. Enn á eftir að vinna einstaka texta betur og ítarlegar og sumt á eftir að uppfæra til dagsins í dag. Heimasíðan hefur því hlutverki að gegna að veita upplýsingar um starfsemi Sjómannadagsráðs, markmið starfseminnar og tilurð þess að Sjómannadagsráð var stofnað á sínum tíma. Á síðunni eru ýmsir tenglar sem veita aðgang að upplýsingum um starfsemina, sögu félagsins, dótturfélög Sjómannadagsráðs og ýmislegt fleira sem gestum vefsíðunnar kann að nýtast til frekari fróðleiks.

Bryggjusalurinn-minni

 

 

Pin It on Pinterest

Share This