Viðtal við íbúa á Sléttuvegi 27

Viðtal við íbúa á Sléttuvegi 27

Í nýjustu Félagstíðindum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni www.feb.is er skemmtilegt viðtal á bls. 6-7 við Kolbrúnu Unu Einarsdóttur sem flutti seinasta haust í nýja íbúð hjá Naustavör á Sléttuvegi 27. Móðir Kolbrúnar Unu býr í Naustavarar íbúð í Boðaþingi...
Tilkynning til íbúa Naustavarar vegna Covid bóluefnis

Tilkynning til íbúa Naustavarar vegna Covid bóluefnis

COVID-19 BÓLUSETNING Tilkynning til allra íbúa hjá Naustavör Naustavör er komin í samstarf við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins um bólusetningar vegna Covid-19. Heilsugæslan mun láta Naustavör vita þegar við hún fengið nægt bóluefni til að bólusetja ykkur og í...
Vel heppnuð leyniferð jólasveinanna

Vel heppnuð leyniferð jólasveinanna

Jólasveinar Sjómannadagsráðs og Naustavarar læddust um byggingar Naustavarar í gær og hengdu jólakaffipoka og jólakveðju á húnana hjá öllum íbúunum. Aðgerðin heppnaðist mjög vel og voru fáir staðnir að verki. Jólasveinarnir voru sáttir með gott dagsverk vona að allir...
Aðventuvagn Þjóðleikhússins kom í heimsókn

Aðventuvagn Þjóðleikhússins kom í heimsókn

Aðventuvagn Þjóðleikhússins kom við á Brúnaveginum í gær og flutti hina geysi skemmtilegu dagskrá: Samt koma jólin. Margir íbúar á Brúnavegi 9 létu ekki kuldann á sig fá og nutu dagskrárinnar. Gestir úr nágrenninu stoppuðu við og var dagskránni samtímis streymt hjá...
Sjómannadagsráð 83. ára

Sjómannadagsráð 83. ára

Sjómannadagsráð var stofnað 25. nóvember 1937 og hefur því starfað samfellt í 83 ár. Það hefur skapast sú hefð hjá Hrafnistu að bjóða upp á kótilettur í hádegismat á fimmtudegi nálægt afmælinu. Á kótilettudeginum hefur kótilettumeistarinn verið krýndur eftir ægilegt...

Pin It on Pinterest