Hrafnista tekur yfir rekstur dagdvalar á Ísafold

Hrafnista tekur yfir rekstur dagdvalar á Ísafold

Í gær var undirritaður samningur milli Garðabæjar og Sjómannadagsráðs þar sem Hrafnistu er falinn rekstur dagdvalar fyrir eldri borgara í þjónustumiðstöð hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ. Hrafnista hefur rekið hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ frá 1. febrúar...
Fasteignadeild fær nýja bíla

Fasteignadeild fær nýja bíla

Fasteignadeild Sjómannadagsráðs hefur umsjón með yfir 72.000 m2 húsnæðis í fjórum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá deildinni starfa 11 starfsmenn sem sinna hinum ýmsu verkefnum sem snúa að viðhaldi auk þess að vera með bakvakt, allan sólarhringinn, allt árið....

Pin It on Pinterest