Sannarlega tími til að gleðast í Reykjanesbæ

Sannarlega tími til að gleðast í Reykjanesbæ

Þann 6. maí var fyrsta skóflstungan tekin að stækkun hjúkrunarheimilis Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ um 3.200 fermetra sem reistir verða á þremur hæðum á lóðinni við núverandi heimili. Í viðbyggingunni verða herbergi fyrir 60 íbúa og með tilkomu þeirra verður...
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022 var haldinn þriðjudaginn 10. maí í Helgafelli, Hrafnistu Laugarási. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýr formaður var kjörinn Aríel Pétursson, en hann hefur gengt embætti formanns síðan Hálfdan Henrysson lét af störfum...
Undirbúningur fyrir sjómannadaginn hafinn

Undirbúningur fyrir sjómannadaginn hafinn

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní í sumar. Það eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim hf. sem eru bakhjarlar hátíðarinnar og standa munu að hátíðarhöldunum á Granda. Á dögunum undirrituðu þessir aðilar samstarfssamning...
Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 2021

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 2021

Á sjómannadaginn þann 6. júní 2021 voru Haraldur Árnason skipstjóri, Reynir Baldursson vélstjóri og Guðmundur Magnús Guðmundsson háseti, heiðraðir af Sjómannadeginum í Hafnarfirði. Fór athöfnin fram við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Á sama tíma vor...

Pin It on Pinterest