Nýr framkvæmdastjóri SDR

Nýr framkvæmdastjóri SDR

Þröstur V. Söring hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs og tók hann til starfa nú um áramótin. Fasteignir í umsjá SDR telja um 100.000 fermetra og fyrirhugaðar eru umtalsverðar framkvæmdir á næstu misserum og árum, m.a. vegna viðhalds og...
Aldarafmæli Grundar

Aldarafmæli Grundar

Samherjar okkar í öldrunarþjónustunni, Grundarheimilin, fögnuðu hvorki meira né minna en hundrað ára afmæli sínu um helgina. Tímamótunum hefur verið fagnað með margvíslegum hætti og sl. laugardag var efnt til afmælishófs í hátíðarsal Grundar við Hringbraut. Við það...
Framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs lætur af störfum

Framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs lætur af störfum

Á fundi sínum fyrr í dag féllst stjórn Sjómannadagsráðs á beiðni framkvæmdastjóra síns, Sigurðar Garðarssonar, um að láta af störfum. Voru honum jafnframt færðar þakkir fyrir farsælt starf um langt árabil við stjórnvöl þeirrar umfangsmiklu starfsemi sem SDR stendur...
87 nýjar íbúðir við lífgæðakjarna Sléttunnar

87 nýjar íbúðir við lífgæðakjarna Sléttunnar

Hafinn er lokaáfangi uppbyggingar leiguíbúða fyrir 60 ára og eldri sem tengjast þjónustumiðstöðinni Sléttunni við Sléttuveg í Reykjavík. Við Skógarveg rísa tvö ný fjölbýlishús með 87 íbúðum sem eru hluti af lífsgæðakjörnum Sjómannadagsráðs, Naustavarar og Hrafnistu....
Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Sjómannadeginum í Hafnarfirði var fagnað með hátíðarhöldum við Flensborgarhöfn. Hafnarfjarðarhöfn bauð uppá skemmtisiglingu með Eldey, Björgunarsveit Hafnarfjarðar setti upp björgunarleiktæki, fjölmargir prófuðu kajaka og árabáta hjá Siglingaklúbbnum Þyt,...
Sjómannadagsblaðið hjá Hljóðbókasafninu

Sjómannadagsblaðið hjá Hljóðbókasafninu

Hljóðbókasafnið hefur í fyrsta sinn látið lesa Sjómannadagsblaðið á hljóðbók og gefið út. Hægt er að nálgast upptökuna hér. Þeir sem lesa eru: Pétur Eggerz, Hafþór Ragnarsson, Súsanna Margrét Gestsdóttir og Þórunn Hjartardóttir. Bókin er opin öllum og sendir...

Pin It on Pinterest