29545697022_88e883f8ceÁ sjómannadaginn, 5. júní sl., færði Guðmundur H. Garðarsson Sjómannadagsráði málverk að gjöf sem ber nafnið „STJÁNI BLÁI“,  eftir Finn Jónsson, til minningar um eiginkonu sína Ragnheiði Guðrúnu Ásgeirsdóttur.

Við þökkum Guðmundi  kærlega fyrir þetta fallega málverk en það hangir uppi í Skálafelli, sem er kaffihúsið okkar hér á Hrafnistu í Reykjavík.

Meðfylgjandi mynd er tekin þegar Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs, veitti málverkinu viðtöku frá Guðmundi H. Garðarssyni.

29621988766_89f153ae8d

 

 

 

 

 

Pin It on Pinterest

Sjómannadagsráð
29545697022_88e883f8ce
29621988766_89f153ae8d
Share This