by admin | Aug 8, 2017 | Fréttir
Undanfarin ár hefur verið unnið mikið verk í að endurbæta hjúkrunarými Hrafnistu Reykjavík til að uppfylla kröfur nútímans hvað aðbúnað, öryggi og starfsumhverfi varðar. Farið var í endurbætur á 5 hjúkrunarrýmum á Vitatorgi vor og sumar 2017 sömuleiðis var gólfefni á...
by admin | Jul 10, 2017 | Fréttir
Fasteignadeild Sjómannadagsráðs lauk nýverið við endurbætur á sjúkraböðum á Hrafnistu Hafnarfirði. Böðin voru upprunaleg eða frá því Hrafnista var byggð árið 1982. Miklar breytingar hafa orðið á starfsseminni síðan þá og nauðsynlegt að fara í úrbætur. Endurbætur...
by admin | Jun 30, 2017 | Fréttir
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fagnaði með íbúum og starfsmönnum í afmælishófi Hrafnistu í Hafnarfirði þegar 40 ára starfsafmælis heimilisins var minnst 5. júní. Við það tilefni afhenti Guðmundur Hallvarðsson, fyrrverandi formaður Sjómannadagsráðs, forsetanum...
by admin | Jun 13, 2017 | Fréttir
Sjómannadagurinn 2017 í Reykjavík. Sjómannadagurinn í Reykjavík var haldinn hátíðlegur þann 11. júní s.l. Var þetta í áttugasta skipti sem haldið er uppá Sjómannadaginn, en hátiðardagskráin hófst við Minningaröldur Sjómannadagsráðs við Fossfvogskirkjugarð kl. 10.00...
by admin | Jun 12, 2017 | Fréttir
Áttugasti árgangur Sjómannadagsblaðins 2017 hefur nú verið gefinn út og hefur blaðinu var blaðinu dreift á öll heimili sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu s.l. laugardag. Einnig er mögulegt skoða blaðið á vef Sjómannadagsins...