Fyrsti liður verkframkvæmda á nýju Öldrunarsetri við Sléttuveg hófst í gær. Um er að ræða uppgröft og jarðvegskipti fyrir komandi byggingar. Stór og ánægjulegur áfangi eftir langt undirbúningsferli. Verkefnið er í höndum Borgarvirkis ehf. sem var lægstbjóðandi í verkið.

Áætlanir gera ráð fyrir að hjúkrunarheimilið og þjónustumiðstöð verði tilbúin fyrir árslok árið 2019.“

Pin It on Pinterest

Share This