Vel heppnuð leyniferð jólasveinanna

Vel heppnuð leyniferð jólasveinanna

Jólasveinar Sjómannadagsráðs og Naustavarar læddust um byggingar Naustavarar í gær og hengdu jólakaffipoka og jólakveðju á húnana hjá öllum íbúunum. Aðgerðin heppnaðist mjög vel og voru fáir staðnir að verki. Jólasveinarnir voru sáttir með gott dagsverk vona að allir...
Færist líf í húsin á Sléttunni

Færist líf í húsin á Sléttunni

Það er mikið um að vera í Lífsgæðakjarnanum á Sléttunni þessa dagana. Nú í vikunni hófst starfsemi dagdvalar Hrafnistu. Dagdvölin hefur fengið heiti Röst og þar verða 30 dagdvalarými. Þetta er sjötta dagdvölin hjá Hrafnistu. Einnig opnuðu bæði hárgreiðslustofan og...
Stjórnarfundur á tímum Covid-19

Stjórnarfundur á tímum Covid-19

Í gær var haldinn stjórnarfundur Sjómannadagsráðs í nýju þjónustumiðstöðinni Sléttunni á Sléttuvegi. Á þessum óvenjulegu tímum þarf að nota hugmyndaflugið til að leysa það sem virðist einfalt verkefni. Nauðsynlegt var að halda fundinn á þessum tíma þar sem stjórn...
Leigusamningar vegna reksturs á Sléttuvegi

Leigusamningar vegna reksturs á Sléttuvegi

Þau ánægjulegu tíðindi urðu í seinustu viku, þegar fyrstu leigusamningarnir vegna starfsemi í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni, Reykjavík, voru undirritaðir. Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri og Ásta Nordgulen Þórarinsdóttir gerðu samning vegna leigu fyrir rekstur...
Opnun Hrafnistu á Sléttuvegi

Opnun Hrafnistu á Sléttuvegi

Föstudaginn 28. mars var fyrsti áfangi lífsgæðakjarnans – Sléttunnar tekinn í notkun þegar nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík opnaði að viðstöddu miklu fjölmenni. Ríkissjóður (85%) og Reykjavíkurborg (15%) eiga heimilið en afhentu...

Pin It on Pinterest