Sjómannadagsblaðið 2019 er komið út. Að vanda er efni blaðsins fjölbreytt og fróðlegt.

Til dæmis er rætt er við Magnús Þorvaldsson skipstjóra, Ástu Þorleifsdóttur varaformann Siglingarráðs um sundkunnáttu. Fjallað um eldvarnir á sjó, umhverfismál, sögu GPS tækninnar og margt fleira áhugavert.

Hægt er að skoða blaðið með því að smella hér eða á myndina hér fyrir neðan

Sjómannadagsblaðið 2019

 

Pin It on Pinterest

Share This