Skrifstofan lokuð

Skrifstofan lokuð

Vegna tilmæla almannavarna til íbúa höfuðborgarsvæðisins, hefur verið ákveðið hafa skrifstofu Naustavarar og Sjómannadagsráðs áfram lokaða. Heimasíða Sjómannadagsráðs og Facebook síða Naustavarar verða notaðar til að koma tilkynningum til  ykkar.  Við minnum á að...
Kórónuveirusmit hjá starfsmanni Naustavarar

Kórónuveirusmit hjá starfsmanni Naustavarar

Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, dótturfélags Sjómannadagsráðs, sem þjónustar m.a. Hrafnistu, greindist um helgina með Covid-19 smit og er nú í einangrun. Samkvæmt fyrirmælum rakningarteymis Almannavarna ber þeim sem voru í mikilli nálægð (innan tveggja...
María Fjóla Harðardóttir ráðin forstjóri Hrafnistu

María Fjóla Harðardóttir ráðin forstjóri Hrafnistu

María Fjóla Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu, var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september. María hefur starfað hjá Hrafnistu frá árinu 2015 sem framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs. Hún hefur enn...

Pin It on Pinterest