Að venju var Sjómannadagsblaðið gefið út í tilefni af sjómannadeginum. Margt fróðlegt og skemmtilegt er að finna í blaðinu að þessu sinni. Má þar telja viðtal við Jóhannes Ellert Eiríksson skipstjóra, Örnu Valdísi Kristjánsdóttur sjómann, kíkt er í 50 ára gamalt Sjómannadagsblað, umfjöllun um furðufiskinn Vogmeri og margt fleira.

Hægt er að skoða sjómannadagsblaðið með því að fylgja þessum hlekk

Pin It on Pinterest

Share This