Hljóðbókasafnið hefur í fyrsta sinn látið lesa Sjómannadagsblaðið á hljóðbók og gefið út. Hægt er að nálgast upptökuna hér. Þeir sem lesa eru: Pétur Eggerz, Hafþór Ragnarsson, Súsanna Margrét Gestsdóttir og Þórunn Hjartardóttir. Bókin er opin öllum og sendir Sjómannadagsráð Hljóðbókasafninu sínar bestu þakkir fyrir þetta frábæra framtak og vonar að sem flestir nýti sér þennan möguleika til að nálgast efni blaðsins.

Pin It on Pinterest

Share This