Á sjómannadaginn þann 6. júní 2021 voru Haraldur Árnason skipstjóri, Reynir Baldursson vélstjóri og Guðmundur Magnús Guðmundsson háseti, heiðraðir af Sjómannadeginum í Hafnarfirði. Fór athöfnin fram við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Á sama tíma vor Bjarki Már Ingvarsson fermdur. Prestur Margrét Lilja Vilmundardóttir.

Á myndinni frá heiðruninni eru frá vinstri: Lúðvík Geirsson, Guðmundur Magnús Guðmundsson, Ástríður Sveinsdóttir, Reynir Baldursson, Karitas I. Jóhannsdóttir, Haraldur Árnason, Valgerður Bjarnadóttir, Karel Karelsson

Pin It on Pinterest

Share This