Eins og venja er verða sjómenn heiðraðir eins og en að þessu sinni við lokaða athöfn að viðstöddum mökum og aðstandendum heiðraðra og fulltrúum Sjómannadagsráðs. Heiðrun sjómanna hefst kl. 13.30 á Facebooksíðu Sjómannadagsráðs.

Smellið hér til að melda ykkur á viðburðinn og fylgjast með athöfninni.

 

Pin It on Pinterest

Share This