COVID-19 BÓLUSETNING
Tilkynning til allra íbúa hjá Naustavör
Naustavör er komin í samstarf við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins um bólusetningar vegna Covid-19. Heilsugæslan mun láta Naustavör vita þegar við hún fengið nægt bóluefni til að bólusetja ykkur og í framhaldi af því verður tilkynningum um tímasetningar og fyrirkomulag dreift til allra íbúa.

Pin It on Pinterest

Share This