by Óli Kristján | Jun 8, 2022 | Fréttir
Sjómannadagsblaðið, sem Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins hefur gefið út árlega í tilefni sjómannadagsins allt frá árinu 1938, kom í vikunni ylvolgt úr prentvélunum, þaðan sem blaðið fór í dreifingu til þúsunda viðtakenda. Í blaði ársins gætir að venju fjölbreyttra...