Sjómenn heiðraðir á Sléttuvegi

Sjómenn heiðraðir á Sléttuvegi

Vegna fjöldatakmarkana var heiðrunarathöfn Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins með óhefðbundnu sniði í ár. Sökum heimsfaraldursins féll Hátíð hafsins niður en Sjómannadagsráð lét ekki deigan síga og hélt látlausa athöfn í þjónustumiðstöðinni Sléttunni á Sléttuvegi...
Naustavör og Hleðsluvaktin gera með sér samning

Naustavör og Hleðsluvaktin gera með sér samning

Naustavör, dótturfélag Sjómannadagsráðs og Hleðsluvaktin, sem sérhæfir sig í uppsetningu og þjónustu á rafhleðslustöðvum fyrir rafbíla, hafa gert með sér samning. Samningurinn kveður á um uppsetningu á allt að 4 nýjum hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla við leiguíbúðir...

Pin It on Pinterest