Farmkvæmdir eru í fullum gangi við hjúkrunarheimilið á Sléttuveginum.
Búið er að steypa alla sökkulveggi og fylling í sökkla langt komin. Botnplata er komin að hluta og kjallaraveggir eru að rísa í vestur-álmu.
Reiknað er með að uppsteypu hjúkrunarheimilisins verði lokið í kringum næstu áramót.