Utanhúsklæðning og þak á hjúkrunarheimillinu er komin langt á veg. Þar er einnig búið að reisa alla milliveggi og málun á fyrstu þremur hæðum langt á veg komin.
Þjónustumiðstöð er full uppsteypt og einangruð, búið er að ganga frá þaki og flestir innveggir komnir.
Fyrstu tvær hæðir íbúðanna eru fullsteyptar, þriðja hæðin langt komin og byrjað á að steypa fjórðu hæðina. Reiknað er með að allri uppsteypu í þessum áfanga verði lokið í fyrir næstu mánaðamót.

Pin It on Pinterest

Share This