Nýr starfsmaður á Sléttunni Öldrunarsetri by Kristín | Feb 7, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur Þorsteinn Ingvarsson hefur verið ráðin húsvörður á Sléttuna Öldrunarsetur. Þorsteinn er með meistaranám í húsa- og húsgagnasmíði og meðal annars reynslu í verkstjórn og skipulagi. Við bjóðum Þorstein velkomin til starfa.