Þjónustumiðstöðin Sléttan

Rekstur hárgreiðslustofu og
fótaaðgerða- og snyrtistofu

Sjómannadagsráð leitar eftir áhugasömum samstarfsaðilum um rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu í nýrri þjónustumiðstöð fyrir aldraða við Sléttuveg.

Starfsemin verður hluti af þjónustukjarna fyrir aldraða á Sléttuvegi sem m.a. hýsir hjúkrunarheimili, dagdvöl, matarþjónustu, kaffihús, heilsueflingu og fleira fyrir 450 íbúa og starfsmenn, auk nokkur hundruð íbúa í næsta nágrenni.

Gert er ráð fyrir að rekstur hefjist fyrri hluta ársins 2020.

Áhugasamir rekstraraðilar verða beðnir að leggja fram upplýsingar um sjálfan sig og reksturinn sem er fyrirhugaður er.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjómannadagsráðs í síma 585 9300 sdr@sjomannadagsrad.is

 

Pin It on Pinterest

Share This