Starfsmenn Sjómannadagsráðs notuðu einn sólardaginn í ágúst til að kíkja í vettvangsferð, að skoða uppbygginguna á Sléttuveginum. Það er farið að móta fyrir grunni hjúkrunarheimilisins sem Hrafnista mun reka.

 

Pin It on Pinterest

Share This