Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrv. skipherra og formaður ritnefndar Sjómannadagsblaðsins lést á Landspítalanum 27. október s.l..

Sigurður var virkur þátttakandi í því mikilvæga starfi sem Sjómannadagsráð stendur fyrir í þágu sjómanna og aldraðra. Hann var fulltrúi í Sjómannadagsráði höfuðborgarsvæðisins í 21 ár, eða frá árinu 1998.

Sjómannadagráð sendir aðstandendum dýpstu samúðarkveðjur.

Sigurður Steinar Ketilsson fv. skipherra og formaður ritnefndar Sjómannadagsblaðsins

 

 

Pin It on Pinterest

Share This