by Kristín | May 12, 2022 | Fréttir, Uncategorized
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022 var haldinn þriðjudaginn 10. maí í Helgafelli, Hrafnistu Laugarási. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýr formaður var kjörinn Aríel Pétursson, en hann hefur gengt embætti formanns síðan Hálfdan Henrysson lét af störfum...
by Kristín | Jun 28, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Fiskifréttir birtu í gær skemmtilega upprifjun á dýrasýningu sem haldin var í Örfirisey til styrtktar Dvalarheimilis aldrarðra sjómanna á sjómannadaginn 1947. Dýrin sem sýnd voru komu frá dýragarðinum í Edinborg. Sýndir voru apar, refir, selir og sæljón frá...
by Kristín | May 18, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Aðalfundur Sjómanndagsráðs 2021 var haldinn þann 12. maí í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Alls mættu 29 fulltrúar frá fimm stéttarfélögum á fundinn ásamt yfirstjórnenda fyrirtækja Sjómannadagsráðs. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa s.s. samþykkt ársreikninga voru...
by Kristín | Feb 8, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Fyrir um 20 árum síðan tóku Kópavogsbær og Sjómannadagsráð upp samstarf um skipulag nýs hverfis í Boðaþingi. Meginhugmyndin var að skipuleggja þétta byggð sem sérstaklega yrði skipulögð með þarfir eldra fólks í Kópavogi í huga og varð afraksturinn nýtt deiliskipulag...
by Kristín | Oct 13, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Vegna tilmæla almannavarna til íbúa höfuðborgarsvæðisins, hefur verið ákveðið hafa skrifstofu Naustavarar og Sjómannadagsráðs áfram lokaða. Heimasíða Sjómannadagsráðs og Facebook síða Naustavarar verða notaðar til að koma tilkynningum til ykkar. Við minnum á að...
by Kristín | Sep 21, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, dótturfélags Sjómannadagsráðs, sem þjónustar m.a. Hrafnistu, greindist um helgina með Covid-19 smit og er nú í einangrun. Samkvæmt fyrirmælum rakningarteymis Almannavarna ber þeim sem voru í mikilli nálægð (innan tveggja...