Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Sjómennskukeppni forsetaframbjóðenda

Forsetaframbjóðendum var boðið að takast á í sjómennskukeppni í gær. Keppt var í greinum tengdum sjómennsku eins og flökun og hnýtingum auk þess sem farið var í spurningakeppni. Markmiðið var að fá frambjóðendur til að tengja sig grundvallaratvinnugrein Íslands í...
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2024

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2024

Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn í 87. sinn, þriðjudaginn 7. maí í þjónustumiðstöðinni Sléttunni við Sléttuveg. Vel var mætt á fundinn og voru flutt áhugaverð erindi, sem fundarmenn voru mjög ánægðir með. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi formaður...
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022 var haldinn þriðjudaginn 10. maí í Helgafelli, Hrafnistu Laugarási. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýr formaður var kjörinn Aríel Pétursson, en hann hefur gengt embætti formanns síðan Hálfdan Henrysson lét af störfum...
Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Fiskifréttir birtu í gær skemmtilega upprifjun á dýrasýningu sem haldin var í Örfirisey til styrtktar Dvalarheimilis aldrarðra sjómanna á sjómannadaginn 1947. Dýrin sem sýnd voru komu frá dýragarðinum í Edinborg. Sýndir voru apar, refir, selir og sæljón frá...
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2021

Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2021

Aðalfundur Sjómanndagsráðs 2021 var haldinn þann 12. maí í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Alls mættu 29 fulltrúar frá fimm stéttarfélögum á fundinn ásamt yfirstjórnenda fyrirtækja Sjómannadagsráðs. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa s.s. samþykkt ársreikninga voru...

Pin It on Pinterest