Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á gangstéttinni við Jökulgrunn. Búið er að fjarlægja stéttina og endurnýja undirlag. Næst verður steyptur kantur og að lokum verður ný stétt malbikuð. Stefnt er á að ljúka verkinu í nóvember.

Pin It on Pinterest

Share This