Dagskrá Sjómannadagsins 2017

Dagskrá Sjómannadagsins 2017

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur n.k. sunnudag þ. 11. júní. Dagskrá Sjómannadagsins verður með hefðbundnum hætti, en hún hefst formlega kl. 10.00 á sunnudag með minningarathöfn um týnda drukknaða sjómenn við Minningaröldur Sjómannadagsráðs við...
Sjómannadagurinn og Hátíð hafsins

Sjómannadagurinn og Hátíð hafsins

Sunnudaginn 11. júní n.k. fara hátíðarhöld Sjómannadagsins fram venju samkvæmt. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna sem haldinn er fyrsta sunnudag júní mánaðar, nema þegar Hvítasunnu ber uppá sama dag en þá færist hann viku síðar. Eins og undanfarin ár er...
Nýr starfsmaður Sjómannadagsráðs

Nýr starfsmaður Sjómannadagsráðs

Reykjavíkurborg hefur gert samning við  Sjómannadagsráð um að hafa umsjón með undirbúningi, hönnun og byggingaframkvæmdum hjúkrunarheimilis á Sléttuvegi í Reykjavík.  Ölduvör ehf. sem er dótturfélag Sjómannadagsráðs sér um uppbyggingu á Sléttuveginum. Á svæðinu verða...
Nýr formaður Sjómannadagsráðs – Hálfdan Henrýsson

Nýr formaður Sjómannadagsráðs – Hálfdan Henrýsson

Aðalfundur Sjómannadagsráðs fór fram fimmtudaginn 11. maí s.l. Þar bar helst til tíðinda að að kosið var um nýjan formann stjórnar, en Guðmundur Hallvarðsson, sem verið hefur formaður stjórnar ráðsins frá árinu 1993 gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Guðmundur kom...
Nýtt Öldrunarsetur við Sléttuveg að rísa

Nýtt Öldrunarsetur við Sléttuveg að rísa

Nýtt hjúkrunarheimili, þjónustumiðstöð og leiguíbúðir fyrir aldraða rísa við Sléttuveg í Fossvogsdal Hjúkrunarheimili með rúmgóðum einstaklingsrýmum fyrir 99 íbúa. Í nýrri þjónustumiðstöð verður matarþjónusta, afþreying, tómstundir, heilsurækt, útivist og opið...

Pin It on Pinterest