by Kristín | Mar 24, 2022 | Fréttir
Sjómannadagsráð leitar að rekstarstjóra á skrifstofu móðurfélags og samstæðu ráðsins. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars n.k. Nánari upplýsingar á www.vinnvinn.is
by Kristín | Jan 27, 2022 | Fréttir
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní í sumar. Það eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim hf. sem eru bakhjarlar hátíðarinnar og standa munu að hátíðarhöldunum á Granda. Á dögunum undirrituðu þessir aðilar samstarfssamning...
by Kristín | Nov 3, 2021 | Fréttir
Á sjómannadaginn þann 6. júní 2021 voru Haraldur Árnason skipstjóri, Reynir Baldursson vélstjóri og Guðmundur Magnús Guðmundsson háseti, heiðraðir af Sjómannadeginum í Hafnarfirði. Fór athöfnin fram við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Á sama tíma vor...
by Kristín | Oct 28, 2021 | Fréttir
Sjómannadagsráð vígir rafhleðslustöðvar við lífsgæðakjarna sína á höfuðborgarsvæðinu Íbúðaleigufélagið Naustavör, dótturfélag Sjómannadagsráðs, hefur í samstarfi við Hleðsluvaktina hf. í Grindavík tekið í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla við lífsgæðakjarna...
by Kristín | Oct 7, 2021 | Fréttir
Miðvikudaginn 6. október var opnaður tækjasalur í þjónustusmiðstöðinni Sléttunni. Var opið hús til að kynna starfsemina og var Gígja sjúkraþjálfari á staðnum til að kenna á tækin og setja upp æfingaáætlun. Tækjunum í salnum mun fjölga á næstu vikum og fram að...