Yfirlýsing vegna viðhalds á vegum í Hraunborgum

Yfirlýsing vegna viðhalds á vegum í Hraunborgum

Til lóðarhafa í Hraunborgum Grímsnesi Varðar: Viðhald á samþykktum vegum og vegaslóðum í Hraunborgum Grímsnesi Samkvæmt lóðarleigusamningum við lóðarhafa í Hraunborgum í Grímsnesi þá er það hlutverk lóðarleigusala (Sjómannadagsráð) að sinna viðhaldi samþykktra vega og...
Nýjir rekstaraðilar í Hraunborgum fá góð viðbrögð

Nýjir rekstaraðilar í Hraunborgum fá góð viðbrögð

Nýjir rekstraraðilar hafa tekið við rekstri á þjónustumiðstöðinni í Hraunborgum og eru að fá góð viðbrögð við þeim breytingum sem átt hafa sér stað undanfarið. Hér er ein frétt sem birtist á Krom.is um upplifun af Hraunborgum.   Erna Kristín – Fengum...
Hjúkrunarheimili við Sléttuveg – fyrsta steypa

Hjúkrunarheimili við Sléttuveg – fyrsta steypa

Í dag var enn einum áfanga náð í uppbyggingu fyrir aldraða við Sléttuveg.  Fyrstu steypubílarnir mættir á svæðið og steypt voru svokölluð þrifalög undir sökkla hjúkrunarheimilisins.  Steyptir voru 35m³ en reiknað er með að í heildina fari allt að 3170m³ af steypu í...
Nýtt Sjómannadagsblað komið út

Nýtt Sjómannadagsblað komið út

Sjómannadagsblað ársins 2018 er komið út og verður dreyft í hús á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar næstu daga. Mikið og gott efni er í blaðinu að þessu sinni. Hér má ýta á hlekk til að skoða blaðið: http://hrafnista.is/skjol/Sjomannadagsbladid2018...

Pin It on Pinterest