by admin | Apr 30, 2018 | Fréttir
Eymundur Magnússon málari Sjómannadagsráðs og Hrafnistu lætur af störfum 1. maí nk. eftir rúmlega 24 ára starfsaldur. Eymundur hefur ávallt sinnt starfi málarans af miklum dugnaði, fagmennsku og alúð, en handbragð hans má berlega sjá þegar gengið er um eignir...
by admin | Jan 18, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Fyrsti liður verkframkvæmda á nýju Öldrunarsetri við Sléttuveg hófst í gær. Um er að ræða uppgröft og jarðvegskipti fyrir komandi byggingar. Stór og ánægjulegur áfangi eftir langt undirbúningsferli. Verkefnið er í höndum Borgarvirkis ehf. sem var lægstbjóðandi í...
by admin | Dec 28, 2017 | Fréttir
Þriggja barna móðir úr Grafarvogi datt í lukkupottinn þegar aðalvinningurinn var dreginn út í Happdrætti DAS í dag. En hún vann samtals 15 milljónir króna.Fram kemur í tilkynningu, að aðalvinningurinn hafi samtals verið 30 milljónir króna....
by admin | Nov 23, 2017 | Fréttir
Enn einn áfanginn í langri sögu Sjómannadagsráðs við uppbyggingu fyrir aldraða átti sér stað í dag þegar skóflustunga var tekin að nýju hjúkrunarheimili við Sléttuveg, en það er hluti af nýju 21 þúsund fermetra öldrunarsetri í Fossvogi. Skóflustunguna tóku þeir...
by admin | Nov 22, 2017 | Fréttir
Ráðstefna um lífsgæði aldraðra fór fram þriðjudaginn 21. nóvember 2017. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 80 ára afmæli Sjómannadagsráðs og því að 60 ár eru nú liðin frá vígslu Hrafnistu í Reykjavík, sem var fyrsta verkefnið í...