Um Sjómannadaginn

Um Sjómannadaginn

Í lögum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins kveður á um að halda skuli upp á Sjómannadaginn  til stuðla að því að hann skipi verðugan sess í íslensku þjóðlífi, efla samhug meðal sjómanna og auka samstarf milli hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar. Heiðra...
Íþróttir á Sjómannadaginn

Íþróttir á Sjómannadaginn

Það verður nóg um að vera fyrir íþróttaálfa á öllum aldri á Hátíð hafsins og Sjómannadaginn helgina 1. og 2. júní. Bryggusprellið, sem er ævintýralegt sjávartívolí, verður sett upp við Grandabryggju. Í ár er þemað kuðungar og er allt sem er notað til að setja...
Hátíð hafsins 1. og 2. júní 2019

Hátíð hafsins 1. og 2. júní 2019

Hátíð hafsins verður haldin helgina 1. -2. júní 2019. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum. Bryddað verður upp á mörgum skemmtilegum nýungum á Hátíð hafsins og ættu...

Pin It on Pinterest