by Kristín | Aug 14, 2018 | Fréttir
Púttmót Sjómannadagsráðs var haldið á golfvellinum Odda við Urriðavöll í Garðabæ í dag. Þátttaka var góð og voru eldhressir golfarar ekkert að láta veðurfarið trufla sig eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
by Kristín | Aug 9, 2018 | Fréttir, Sléttuvegur
Starfsmenn Sjómannadagsráðs notuðu einn sólardaginn í ágúst til að kíkja í vettvangsferð, að skoða uppbygginguna á Sléttuveginum. Það er farið að móta fyrir grunni hjúkrunarheimilisins sem Hrafnista mun reka.
by Kristín | Jul 17, 2018 | Fréttir
Annað af meginhlutverkum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins er að halda upp á Sjómannadaginn. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna og eru haldnar veglegar hátiðir um allt land til að heiðra sjómenn fyrir þeirra fórnfúsu störf og ekki síður til að...
by Kristín | Jul 9, 2018 | Fréttir
Við viljum vekja athygli því að nýlega hófst bygging þjónustumiðstöðvar, hjúkrunarheimilis og leiguíbúða fyrir aldraða, við Sléttuveg í Reykjavík. Sjómannadagsráð, í samvinnu við Hrafnistu og Naustavör ehf., vinnur nú að þróun verkefnisins og þar sem stefnt er að því...