Púttmót Sjómannadagsráðs

Púttmót Sjómannadagsráðs

Púttmót Sjómannadagsráðs var haldið á golfvellinum Odda við Urriðavöll í Garðabæ í dag. Þátttaka var góð og voru eldhressir golfarar ekkert að láta veðurfarið trufla sig eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.       
Vettvangsferð á Sléttuveginn

Vettvangsferð á Sléttuveginn

Starfsmenn Sjómannadagsráðs notuðu einn sólardaginn í ágúst til að kíkja í vettvangsferð, að skoða uppbygginguna á Sléttuveginum. Það er farið að móta fyrir grunni hjúkrunarheimilisins sem Hrafnista mun reka.  
Ánægja með Sjómannadaginn og Hátíð hafsins

Ánægja með Sjómannadaginn og Hátíð hafsins

Annað af meginhlutverkum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins er að halda upp á Sjómannadaginn. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna og eru haldnar veglegar hátiðir um allt land til að heiðra sjómenn fyrir þeirra fórnfúsu störf og ekki síður til að...
Tækifæri í heilsueflandi þjónustu

Tækifæri í heilsueflandi þjónustu

Við viljum vekja athygli því að nýlega hófst bygging þjónustumiðstöðvar, hjúkrunarheimilis og leiguíbúða fyrir aldraða, við Sléttuveg í Reykjavík. Sjómannadagsráð, í samvinnu við Hrafnistu og Naustavör ehf., vinnur nú að þróun verkefnisins og þar sem stefnt er að því...

Pin It on Pinterest