Sjómanadagsráð auglýsir eftir deildarstjóra fasteigna

Sjómanadagsráð auglýsir eftir deildarstjóra fasteigna

Sjómannadagsráð auglýsir eftir stjórnanda í teymi sem annast umsýslu eigna og þjónustu við starfsemi dótturfélaga þessl Starfið felur í sér umsjón með daglegum rekstri og áætlunargerð um viðhald, endurbætur og breytingar á fasteignum á átta starfsstöðvum...
Aríel Pétursson tekinn við formennsku í Sjómannadagsráði

Aríel Pétursson tekinn við formennsku í Sjómannadagsráði

Aríel Pétursson, varaformaður Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins frá síðasta aðalfundi sem fram fór í vor, tók í dag, 1. september, við formennsku í ráðinu í stað Hálfdans Henryssonar sem starfað hefur óslitið með Sjómannadagsráði í 34 ár. Hálfdan var kosinn í...
Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Fiskifréttir birtu í gær skemmtilega upprifjun á dýrasýningu sem haldin var í Örfirisey til styrtktar Dvalarheimilis aldrarðra sjómanna á sjómannadaginn 1947. Dýrin sem sýnd voru komu frá dýragarðinum í Edinborg. Sýndir voru apar, refir, selir og sæljón frá...
Streymt frá heiðrun sjómanna

Streymt frá heiðrun sjómanna

Eins og venja er verða sjómenn heiðraðir eins og en að þessu sinni við lokaða athöfn að viðstöddum mökum og aðstandendum heiðraðra og fulltrúum Sjómannadagsráðs. Heiðrun sjómanna hefst kl. 13.30 á Facebooksíðu Sjómannadagsráðs. Smellið hér til að melda ykkur á...

Pin It on Pinterest