Tækjasalur á Sléttunni

Tækjasalur á Sléttunni

Miðvikudaginn 6. október var opnaður tækjasalur í þjónustusmiðstöðinni Sléttunni. Var opið hús til að kynna starfsemina og var Gígja sjúkraþjálfari á staðnum til að kenna á tækin og setja upp æfingaáætlun.  Tækjunum í salnum mun fjölga á næstu vikum og fram að...
Sjómanadagsráð auglýsir eftir deildarstjóra fasteigna

Sjómanadagsráð auglýsir eftir deildarstjóra fasteigna

Sjómannadagsráð auglýsir eftir stjórnanda í teymi sem annast umsýslu eigna og þjónustu við starfsemi dótturfélaga þessl Starfið felur í sér umsjón með daglegum rekstri og áætlunargerð um viðhald, endurbætur og breytingar á fasteignum á átta starfsstöðvum...
Aríel Pétursson tekinn við formennsku í Sjómannadagsráði

Aríel Pétursson tekinn við formennsku í Sjómannadagsráði

Aríel Pétursson, varaformaður Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins frá síðasta aðalfundi sem fram fór í vor, tók í dag, 1. september, við formennsku í ráðinu í stað Hálfdans Henryssonar sem starfað hefur óslitið með Sjómannadagsráði í 34 ár. Hálfdan var kosinn í...
Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Skemmtileg upprifjun í Fiskifréttum

Fiskifréttir birtu í gær skemmtilega upprifjun á dýrasýningu sem haldin var í Örfirisey til styrtktar Dvalarheimilis aldrarðra sjómanna á sjómannadaginn 1947. Dýrin sem sýnd voru komu frá dýragarðinum í Edinborg. Sýndir voru apar, refir, selir og sæljón frá...
Sjómenn heiðraðir á Sléttuvegi

Sjómenn heiðraðir á Sléttuvegi

Vegna fjöldatakmarkana var heiðrunarathöfn Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins með óhefðbundnu sniði í ár. Sökum heimsfaraldursins féll Hátíð hafsins niður en Sjómannadagsráð lét ekki deigan síga og hélt látlausa athöfn í þjónustumiðstöðinni Sléttunni á Sléttuvegi...

Pin It on Pinterest