by Kristín | Aug 19, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
Föstudaginn 14. ágúst var enn einn sögulegur viðburður í uppbyggingu lífsgæðakjarnans á Sléttunni. En þá gerði Birna Bergsdóttir fyrsta leigusamninginn um nýja leiguíbúð Naustavarar við Sléttuveg í Fossvogi. Lífsgæðakjarninn er samsettur af þjónustumiðstöð Sléttunnar,...