by admin | Nov 21, 2017 | Fréttir
Endurbótum á þjónustuborði Hrafnistu Hafnarfirði er lokið. Rýmið var opnað betur, innréttingar endurnýjaðar, skipt um gólfefni og aðstaðan bætt til muna. Þjónustuborðið er það sem tekur á móti gestum og íbúum þegar komið er inn á hjúkrunarheimilið og því mikil prýði...
by admin | Nov 10, 2017 | Fréttir, Sléttuvegur
Það voru mörkuð tímamót í uppbyggingu Öldrunarseturs við Sléttuveg þegar skrifað var undir samninga við hönnuði verkefnisins. Fulltrúar hönnuða og Sjómannadagsráð hittust við það tækifæri í fundarsal Sjómannadagsráðs þar sem skrifað var undir samningana. Fyrir hönd...
by admin | Oct 11, 2017 | Fréttir
Fyrir liggur að gera þarf breytingar á húsnæði Hrafnistu Hafnarfirði næstu árin. Bæta á aðbúnað og auka öryggi íbúa sem og bæta aðstöðu starfsfólks. Byrjað var á endurbótum á Hrafnistu Hafnarfirði vorið 2017. Þak hjúkrunarheimilis var endurnýjað og endurbætt....
by admin | Sep 27, 2017 | Fréttir
Undirbúningur að framkvæmdum við uppbyggingu á nýju Öldrunarsetri við Sléttuveg er nú í fullum undirbúningi. Deiliskipulag hverfisins hefur verið samþykkt og vinna við hönnun stendur nú yfir á nýju 99 rýma hjúkrunarheimili sem verður inngengt við þjónustumiðstöð og...
by admin | Sep 15, 2017 | Fréttir
Happdrætti DAS er stærsti bakhjarl Hrafnistu og Sjómannadagsráðs og er ein helsta ástæða fyrir öflugugri uppbygginu í þágu aldraðra. Byrjað var á endurbótum á aðstöðu Happdrættis DAS í haust, en flytja á alla starfsemina á fyrstu hæðina á Tjarnargötu 10. Skipt verður...