Þjónustuborð Hrafnistu Hafnarfirði endurbætt

Þjónustuborð Hrafnistu Hafnarfirði endurbætt

Endurbótum á þjónustuborði Hrafnistu Hafnarfirði er lokið. Rýmið var opnað betur, innréttingar endurnýjaðar, skipt um gólfefni og aðstaðan bætt til muna. Þjónustuborðið er það sem tekur á móti gestum og íbúum þegar komið er inn á hjúkrunarheimilið og því mikil prýði...
Fyrsta áfanga af endurbótum Hrafnistu Hafnarfirði lokið

Fyrsta áfanga af endurbótum Hrafnistu Hafnarfirði lokið

Fyrir liggur að gera þarf breytingar á húsnæði Hrafnistu Hafnarfirði næstu árin. Bæta á aðbúnað og auka öryggi íbúa sem og bæta aðstöðu starfsfólks. Byrjað var á endurbótum á Hrafnistu Hafnarfirði vorið 2017. Þak hjúkrunarheimilis var endurnýjað og endurbætt....
Endurbætur á aðstöðu Hadddrætti DAS byrjaðar

Endurbætur á aðstöðu Hadddrætti DAS byrjaðar

Happdrætti DAS er stærsti bakhjarl Hrafnistu og Sjómannadagsráðs og er ein helsta ástæða fyrir öflugugri uppbygginu í þágu aldraðra. Byrjað var á endurbótum á aðstöðu Happdrættis DAS í haust, en flytja á alla starfsemina á fyrstu hæðina á Tjarnargötu 10. Skipt verður...

Pin It on Pinterest