by Kristín | Jan 24, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Nú líður senn að leiðarlokum hjá mér í störfum fyrir Sjómannadagsráð. Eins og flestum mun kunnugt tilkynnti ég á haustfundi Sjómannadagsráðs í nóvember síðastliðnum að ég myndi ekki gefa kost á mér til áframhaldandi starfa fyrir Sjómannadaginn. Líklegast finnst sumum...
by Kristín | Jan 7, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Jónas Stefánsson hefur hafið störf sem rafvirki á fasteignasviði Sjómannadagsráðs. Við bjóðum Jónas velkominn til starfa.
by Kristín | Nov 28, 2019 | Fréttir
Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins var haldinn þriðjudaginn 19. nóvember s.l. á Hrafnistu í Laugarási. Fundinn sóttu 29 fulltrúar frá öllum 6 stéttarfélögum sjómanna sem eiga aðild að Sjómannadagsráði. Áður end fundur hófst var fundarmönnnum boðið að...
by Kristín | Nov 26, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sjómannadagsráð hefur nú afhent Hrafnistu við Laugarás nýtt og stórglæsilegt stóreldhús til afnota fyrir starfsemina, þar sem unnt er að matreiða allt að tvö þúsund máltíðir á dag fyrir öll Hrafnistuheimilin á höfuðborgarsvæðinu. Eldhúsið við Laugarás, sem í...
by Kristín | Nov 25, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur
Þjónustumiðstöðin Sléttan Rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu Sjómannadagsráð leitar eftir áhugasömum samstarfsaðilum um rekstur hárgreiðslustofu og fótaaðgerða- og snyrtistofu í nýrri þjónustumiðstöð fyrir aldraða við Sléttuveg. Starfsemin verður...